Peter S. Quinn Poems

Hit Title Date Added
1951.
Barbara Allen

með gys og háði
ég harmi stráði
í hjarta sem var ljúft og hreint
og aðeins ást mína þráði
...

1952.
Bláu Augun Þín

Bláu augun þín,
ást við fyrstu sýn.
Þú ert mér ætíð kær,
eins og þessar perlur tvær.
...

1953.
Einstaka Sinnum

Einstaka sinnum
á ég stundir
einmanna með þér
...

1954.
Ég Á Mínar Óskir

Ég á mínar óskir
ég á mínar þrár
kannski rætast vonir
eða hljótast sár
...

1955.
Harmafregn

Mig dreymir hið djúpa myrkur,
dagsins renna upp;
og ljómi og ásýnd lífsins,
líða undir lok.
...

1956.
Hugar Harmur

Hugar harmur sár
heimi þessum í,
eitt lítið einmana tár
engin höndin hlý.
...

1957.
Hún Læðist Þokan

Hún læðist þokan,
langt nyður í dal.
Döggvar hvert strá,
og slær því til og frá;
...

1958.
Leit Ég Ljúfan Engireit

leit ég ljúfan engireit
og lífsins gæfu góða
en engin sín örlög veit
eða hvað þau bjóða
...

1959.
Nú Vaknar Vorið Aftur Enn

Nú vaknar vorið aftur enn
og vitjar mín í ljóði.
Það kemur, braggast bráðum senn,
bjart af dirfsku móði.
...

1960.
Ódysseyfur

Ódysseyfur er ennþá,
úti á hinum rótlausa sjó.
Hann í sírennunum heyrir,
og hefur fengið nóg.
...

Close
Error Success