Í Veruleika Og Draumi Poem by Peter S. Quinn

Í Veruleika Og Draumi



í veruleika og draumi
er öll vitund til
hún flakkar á milli
þau óráðnu skil

og lífið og dauðinn
er sjálfinu háð
þú ert og ert ekki
þar til algleymi er náð

og spor sem er gengið
gleymist ei meir
jörðin er sporið
og þú ert þess leir

hugsaðu um veginn
sem verður á leið
þangað liggur leiðin
sé gata þín greið

COMMENTS OF THE POEM
READ THIS POEM IN OTHER LANGUAGES
Close
Error Success