Peter S. Quinn Poems

Hit Title Date Added
1941.
Um Hljóðar Nætur

um hljóðar nætur
upphefur þögnin raust sína
um hljóðar nætur
þegar skil verða milli lína
...

1942.
2 Haust Hækur (2 Autumn Haiku)

fiðrildin eru
sofnuð fyrir næsta vor
við gleym mér ei blóm
...

1943.
Haustvísa

ég nefni engin orð
sem ekki eiga við
í árstíðar söngi mínum
...

1944.
2 Hækur (2 Haiku)

kaffi og með því
kannski útskýrist þá allt
líka árstíðir
...

1945.
Vakna Tréin

vakna tréin
upp að morgni
við fyrstu andrá ljósins geisla
er aftur verður
...

1946.
Þessi Fljúgandi Fiðrildi

þessi fljúgandi fiðrildi
sem fljúga nú í burtu
eru hugar fóstur mín
sem eiga sína tilveru
...

1947.
3 Haust Hækur (3 Autumn Haiku)

lítið sem það er
þetta visnaða laufblað
er þá öll mín kennd
...

1948.
Brennir Mig Innan Frá

Brennir mig innan frá,
öll sálin sár og lág;
tíðin í tíðarreyk,
tekur ei frí í leik.
...

1949.
Ég Get Sagt Þér

Ég get sagt þér
í hverju orði,
að ást mín
er ekki uppgerð.
...

1950.
Eldur Logar

eldur logar
um lífsins leið
í þig togar og togar
tímans skeið
...

Close
Error Success