Peter S. Quinn Poems

Hit Title Date Added
1961.
Sumar Kemur Senn Í Dal

Sumar kemur senn í dal
sólskyns birtan blíða
flæðir yfir fjallasal
fæðing sumars tíða
...

1962.
Talað Til Náttúru

heimur án ástar
er ekki til
ekkert
ekkert í djúpum hyl
...

1963.
Úti Er Vetrar Vindur

Úti er vetrar vindur
og vætusöm tíð,
ég á mínar óskir
um yl og veður blíð.
...

1964.
Það Logar (It Flames)

Ljóð kemur og fer
eins og það vill
eitt sér ásfangið fólk
við fallið lauf trjánna
...

1965.
Við Gamla Vetrar Slóð

Við gamla vetrar slóð
er vorið ei komið enn,
köld er nótt og hljóð
en hávær hún verður senn,
...

1966.
Vögguvísa

Sofðu, sofðu, lengi vel,
svefninn læknar, bætir;
ástand þitt og andans þel,
óra draumsins hug þinn fel,
...

1967.
Ástin Hún Leikur

ástin hún leikur
um ljúfar stundir
hvort sem þú vakir
eða blundar
...

1968.
Hafblik

Hafblik, hafblik, rótlausa alda,
hátt liggja stjörnur hvelfingu á.
Allt á ég þér margfalt að gjalda,
auðuga náttúra hugsun þín há.
...

1969.
Á Götunni

á götunni mætumst við aftur
þar gengum við eitt sinn á leið
með framtíð fulla af vonum
og æskunnar árin ungu
...

1970.
Ég Yrki Til Þín

ég yrki til þín
í magnþrunginni blíðu
þeim orðum ei týn
þótt standir þú í stríðu
...

Close
Error Success