Peter S. Quinn Poems

Hit Title Date Added
1281.
Til Vorsins Sem Var (From, Nokkur Ný Íslensk Smáljóð)

Dagur sem kemur og fer
langur og þráður
söngvar sem syngja
í versum og vísum
...

1282.

Dagurinn hverfur sem elding
í kyrra nótt sem er,
allt hefur sinn draum og tíma.
...

1283.
Upp Nú Upp Nú (From, Nokkur Ný Íslensk Smáljóð)

Upp nú upp nú ljós
aftur er dagur rís
útundan logum ós
litina ykkar til nýs
...

1284.
Vetrar Morgunn (From, Nokkur Ný Íslensk Smáljóð)

Dagurinn rís
ó vetrardís
þínum garði í
...

1285.
Við Kvöldbil (From, Nokkur Ný Íslensk Smáljóð)

Nú er komið að kveldi
og kaldir straumar líða
í aftan sólskins eldi
allir draumarnir nú bíða
...

1286.
Dagrenning (From, Nokkur Ný Íslensk Smáljóð)

Ó dagrenning
í táraskýjum
hve hljóð
er þín dögg
...

1287.
Vísa (From, Nokkur Ný Íslensk Smáljóð)

Ég á mína drauma góða
og finn þá í litlum dal
þar fuglar í söngvum ljóða
í klettaskornum sal
...

1288.
Um Vor - Í Sveit (From, Nokkur Ný Íslensk Smáljóð)

Straumurinn lygn
í frosnum saumi
köldum
...

1289.
Ljóð Lífsins (From, Nokkur Ný Íslensk Smáljóð)

Ljóðið kemur
og fer
einsog aldan
kalda
...

1290.
Í Hljómskálagarði (From, Nokkur Ný Íslensk Smáljóð)

Veturinn líður
í aftan söng
gullitaðra haust laufa
...

Close
Error Success