Peter S. Quinn


Þú Ert Eins Og Fljót - Poem by Peter S. Quinn

þú ert eins og fljót
áfram streymandi
rótlaus rót
ráðvilltur ótæmandi
inní framandi framtíð
sem falin enn er
áttu endalaus stríð
og engin veit hvernig fer

þú ert ímynd þíns sjálfs
þróttur teymandi
en þó aðeins til hálfs
örlítið dreymandi
inní endalausar sýnir
áfram heldurðu enn
og sjálfum þér sjálfsagt týnir
í sögnum um menn

þú ert eins og rót
í huga þínum geymandi
allskonar efnis fljót
sem huga er sæmandi
um þessa tíð og þátíð
og þangað, sem hver veit hvert fer
viðsjár veður og blíð
vakna í huga þér


Comments about Þú Ert Eins Og Fljót by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Wednesday, June 13, 2007

Poem Edited: Friday, March 11, 2011


Famous Poems

 1. Still I Rise
  Maya Angelou
 2. The Road Not Taken
  Robert Frost
 3. If You Forget Me
  Pablo Neruda
 4. Dreams
  Langston Hughes
 5. Annabel Lee
  Edgar Allan Poe
 6. If
  Rudyard Kipling
 7. Stopping By Woods On A Snowy Evening
  Robert Frost
 8. Do Not Stand At My Grave And Weep
  Mary Elizabeth Frye
 9. I Do Not Love You Except Because I Love You
  Pablo Neruda
 10. Television
  Roald Dahl
[Report Error]