Peter S. Quinn


Fluga (Fly) - Poem by Peter S. Quinn

með heiðríkjuna í huga
hér er mitt ljóð
fljúgandi um eins og fluga
fyrir alþjóð

fljúgandi um eins og flugan
full af sumar þrá
sem allan sinn fögnuð fann
er fór hún um loftin blá

vaka í vitundinni
víddir hins stóra geims
á fljúgandi ferð þinni
um firnindi þessa heims


(The Crew)


Comments about Fluga (Fly) by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Wednesday, June 13, 2007

Poem Edited: Friday, March 11, 2011


[Report Error]