Peter S. Quinn


Og Ég Féll (And I Fell) - Poem by Peter S. Quinn

og ég féll og ég féll og ég féll
er orusta var haldin í þessum heim
á orustuvelli drifnum blóði
við blóm eitt sem kallast mér ei gleym
en kem aftur fram í þessu ljóði

og ég féll og ég féll og ég féll
ég var aðeins einn af mörgum þeim
sem dóu er hörmung yfir oss flóði
því við búum í heimum tveim
alsnægtum og svo drifnum saklausu blóði

og ég féll og ég féll og ég féll
hver þekkir þau andlit sem eru á sveim
yfir dauðans gröfum í hljóði
þið gleymið aðeins aftur þeim
og enn á ný fyllist stríðs eldmóði

og ég féll og ég féll og ég féll
saklausa áfram í gröf núna teym
því mikilvægur er stríðsherrans gróði
er við komum aftur í líkpokum heim
á heiðurmerki valmennisins glóði


Comments about Og Ég Féll (And I Fell) by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Wednesday, June 13, 2007

Poem Edited: Friday, March 11, 2011


Famous Poems

 1. Still I Rise
  Maya Angelou
 2. The Road Not Taken
  Robert Frost
 3. If You Forget Me
  Pablo Neruda
 4. Dreams
  Langston Hughes
 5. Annabel Lee
  Edgar Allan Poe
 6. If
  Rudyard Kipling
 7. Stopping By Woods On A Snowy Evening
  Robert Frost
 8. Do Not Stand At My Grave And Weep
  Mary Elizabeth Frye
 9. I Do Not Love You Except Because I Love You
  Pablo Neruda
 10. Television
  Roald Dahl
[Report Error]