Fljúgandi Fuglar Poem by Peter S. Quinn

Fljúgandi Fuglar



fljúgandi fuglar
flugu svo vel
þeir fóru í suður
og lengra að ég tel
á vængjunum fleygu
um veröld alla
þeir fóru í flokkum
til fjarlægra fjalla

og svo kom vetur
með vindana tíð
og hrollkaldar vonir
um grösuga hlíð
ég bíð því og vona
að vorboðin eini
sem ég fuglana tel
séu hér enn í leyni

fljúgandi fuglar
flugu svo vel
er sól var í haga
um bjart sumar þel
en nú þarf að muna
þær stundir ljúfar
er vetrar nætur verða
aftur kaldar og hrjúfar

COMMENTS OF THE POEM
READ THIS POEM IN OTHER LANGUAGES
Close
Error Success