Peter S. Quinn


Fljúgandi Fuglar - Poem by Peter S. Quinn

fljúgandi fuglar
flugu svo vel
þeir fóru í suður
og lengra að ég tel
á vængjunum fleygu
um veröld alla
þeir fóru í flokkum
til fjarlægra fjalla

og svo kom vetur
með vindana tíð
og hrollkaldar vonir
um grösuga hlíð
ég bíð því og vona
að vorboðin eini
sem ég fuglana tel
séu hér enn í leyni

fljúgandi fuglar
flugu svo vel
er sól var í haga
um bjart sumar þel
en nú þarf að muna
þær stundir ljúfar
er vetrar nætur verða
aftur kaldar og hrjúfar


Comments about Fljúgandi Fuglar by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Wednesday, June 13, 2007

Poem Edited: Friday, March 11, 2011


Famous Poems

 1. Still I Rise
  Maya Angelou
 2. The Road Not Taken
  Robert Frost
 3. If You Forget Me
  Pablo Neruda
 4. Dreams
  Langston Hughes
 5. Annabel Lee
  Edgar Allan Poe
 6. If
  Rudyard Kipling
 7. Stopping By Woods On A Snowy Evening
  Robert Frost
 8. Do Not Stand At My Grave And Weep
  Mary Elizabeth Frye
 9. I Do Not Love You Except Because I Love You
  Pablo Neruda
 10. Television
  Roald Dahl
[Report Error]