Peter S. Quinn


Ég Er Ein Lítil Stjarna, Lítil Stjarna - Poem by Peter S. Quinn

ég er ein lítil stjarna, lítil stjarna
þú ert það líka, líka
við regnbogann við dönsum
og engum veruleika önsum

eins og í balletti tifum við tánum á
til og frá, til og frá

þar til vængirnir bera okkur vísdóma í
þar sem vindáttir leynast bak við hvert ský
og ný ský, og ný ský

ég er á förum, á förum
og fjarlægist óðum mína vídd
allt verður aðeins móða í fjarska
og lífið að lokum
lítið box eða askja

þú ert lifið
þú ert hamingjan
þú ert þráinn
og það er einsog allt
fallvalt


Comments about Ég Er Ein Lítil Stjarna, Lítil Stjarna by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Wednesday, June 13, 2007

Poem Edited: Friday, March 11, 2011


Famous Poems

 1. Still I Rise
  Maya Angelou
 2. The Road Not Taken
  Robert Frost
 3. If You Forget Me
  Pablo Neruda
 4. Dreams
  Langston Hughes
 5. Annabel Lee
  Edgar Allan Poe
 6. If
  Rudyard Kipling
 7. Stopping By Woods On A Snowy Evening
  Robert Frost
 8. Do Not Stand At My Grave And Weep
  Mary Elizabeth Frye
 9. I Do Not Love You Except Because I Love You
  Pablo Neruda
 10. Television
  Roald Dahl
[Report Error]