Heyr Mína Helgu Bæn Poem by Peter S. Quinn

Heyr Mína Helgu Bæn



heyr mína helgu bæn
sem hjarta mitt á
hún er bæði bljúg og væn
vér biðjum til að sjá
hvert hjarta opnast í himnagátt
og heiminn lífa í sannri sátt
og sigra það sem bjátar á

hér líða margir lífsins nauð
en leita krists í anda
í honum finna þeir eilífan auð
sem ei er hægt að granda
og trúin leiðir hvern lífsins veg
sú leiðin ljúfa er yndisleg
og leysir sérhvern vanda

í kristins orði allt er enn
og óskir hans munu rætast
hans boðin eru að bæta menn
og í bæninni að mætast
og hjálpa þeim sem eiga enn bágt
þeir eigra von um drottins mátt
og gjarnan vildu bætast

~*~

Because of very many requests, I’ll put up here about 200 poems in Icelandic – not translated at this time, sorry...

COMMENTS OF THE POEM
READ THIS POEM IN OTHER LANGUAGES
Close
Error Success