Peter S. Quinn


Næturkyrrðin (Stillness Of The Night) - Poem by Peter S. Quinn

næturkyrrðin
döggvott grasið
tunglskinsbirtan
stef rökkursins

fullt af draumkenndri dulúð
fullt af dansandi skuggum
fullt af dökkleitum gluggum

ástin kærust þá er
finndu hjarta mitt slá
heit er ástin í mér
full af kenndum og þrá

veistu ekki það enn
að til ösku ég brenn
ef þú þekkir ei það
sem ekki er skrifað á blað

fullt af draumkenndri dulúð
fullt af dansandi skuggum
fullt af dökkleitum gluggum

næturkyrrðin
einmana gangstétt
nýfallið lauf
tómlegt að sjá

fullt af draumkenndri dulúð
fullt af dansandi skuggum
fullt af dökkleitum gluggum

allt er einmana nú
ástin farin í þraut
aftur erfitt að snú
hingað heim á braut

en ég man þig þó enn
þótt þú komir ei senn
ertu alltaf mér kær
þótt þú standir mér fjær


Comments about Næturkyrrðin (Stillness Of The Night) by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Wednesday, June 13, 2007

Poem Edited: Friday, March 11, 2011


Famous Poems

 1. Still I Rise
  Maya Angelou
 2. The Road Not Taken
  Robert Frost
 3. If You Forget Me
  Pablo Neruda
 4. Dreams
  Langston Hughes
 5. Annabel Lee
  Edgar Allan Poe
 6. If
  Rudyard Kipling
 7. Stopping By Woods On A Snowy Evening
  Robert Frost
 8. Do Not Stand At My Grave And Weep
  Mary Elizabeth Frye
 9. I Do Not Love You Except Because I Love You
  Pablo Neruda
 10. Television
  Roald Dahl
[Report Error]