Söngur Moldarinnar Poem by Peter S. Quinn

Söngur Moldarinnar



Söngur moldarinnar er söngur minn,
við upphaf mitt og endir minn,
er tímans söngur ævi minnar.
Ég er hér við stef þess til endaloka.

allt upphaf er endir, - allt upphaf er endir,
syngur blærin að vori - mínu vori;
og kannski eru blómin aðeins smáblóm,
að komandi hausti í hjarta mínu.

En meðan ég heyri í þeim söng, nærri,
leikur vonin sína leikandi list;
út á grösugar engjar og tún,
sem eiga enga landleysu í dag.

COMMENTS OF THE POEM
READ THIS POEM IN OTHER LANGUAGES
Close
Error Success