Sumar Kemur Senn Í Dal Poem by Peter S. Quinn

Sumar Kemur Senn Í Dal



Sumar kemur senn í dal
sólskyns birtan blíða
flæðir yfir fjallasal
fæðing sumars tíða
heitur andblær halda skal
hingað, ei má bíða
að sumar sólskyn með sinn mal
signi foldina fríða

Lóan kemur lífsglöð þá
létt hún dillar í mó
moldin verður mjúk að sjá
mærð er yfir og ró
vötnin verða kyrr og blá
vaknar söngur í skó
blítt í vindi blakta strá
birta safnast í tó

Sumar kemur senn í dal
sólskyn í laut og mó
létt þá verður ljúflings tal
lifna þá við öll frjó
burtu verður vetrar kal
vinda hamur og kóf
blíður andinn bræðir hjal
blómgast láð með sín gró


(The Crew)

COMMENTS OF THE POEM
READ THIS POEM IN OTHER LANGUAGES
Close
Error Success