Peter S. Quinn


Brátt Kemur Aftur - Poem by Peter S. Quinn

brátt kemur aftur yndisleg tíð
árvökul vornóttin ástsæl og blíð
allt það besta blómunum af
sem blundaði á meðan vortíðin svaf
eins er með men þeir sofa enn vært
þangað til aftur vaknar allt kært

núna er vetur og vetrar hríð
vex snjór í spori vaxandi gríð
brakar enn og brestur í gönguslóð
brjótast fram frostrósir frýs í æðum blóð
allt er kalt og kulið hér enn
kannski kemur þó vortíðin senn

svona er allt á ísa landi
örsmátt fræið vex í klakabandi
uns vorið hefur betur og braggast
sem blundar í jörðu er vetur vil ei haggast
þar litirnir tæru tímgast á ný
tunglið bjart hverfur sumardaga í


Comments about Brátt Kemur Aftur by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Tuesday, June 12, 2007

Poem Edited: Thursday, March 10, 2011


Famous Poems

 1. Still I Rise
  Maya Angelou
 2. The Road Not Taken
  Robert Frost
 3. If You Forget Me
  Pablo Neruda
 4. Dreams
  Langston Hughes
 5. Annabel Lee
  Edgar Allan Poe
 6. If
  Rudyard Kipling
 7. Stopping By Woods On A Snowy Evening
  Robert Frost
 8. Do Not Stand At My Grave And Weep
  Mary Elizabeth Frye
 9. I Do Not Love You Except Because I Love You
  Pablo Neruda
 10. Television
  Roald Dahl
[Report Error]