Peter S. Quinn


Einn Dagur Í Einu - Poem by Peter S. Quinn

Einn dagur í einu
hverfur á ný
í mósku myrkursins djúpa
er líðandi stund syngur
í trjánum hverfulu

Allt er í heimi hverfullt
sem skuggamjúkt kvöld
og vaxandi djúp þagnarinnar

Einn dagur í einu
sem áður eitt sinn var
endar

Og skuggsælt kvöldið
færist nær

Og skuggsælt kvöldið
nálgast dagrenningu

(a poem from Iceland)


Comments about Einn Dagur Í Einu by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Saturday, October 11, 2008[Report Error]