Peter S. Quinn


Leit Ég Ljúfan Engireit - Poem by Peter S. Quinn

leit ég ljúfan engireit
og lífsins gæfu góða
en engin sín örlög veit
eða hvað þau bjóða
leit ég ljúfan stiginn á
sem leyfði mér að dreyma
en alltaf var ég með úthafsþrá
svo ég átti hverekki heima

leit ég tímans örlög á
nú er allt fyrir róða
ævin fór mér framhjá
og færin sem þau bjóða
leit ég ljúfan engireit
og lindarvatnið tæra
fögur og góð fyrirheit
og framtíð sem þau kunna' að færa

leit ég ljúfan engireit
og lífsins sköpun kæra
foldina fríða ég yfirleit
á fegurð sem kann að hræra
leit ég tímans örlög þá
því eilífð er eins og brot
sem rennur eins og á
framhjá eins og skot

leit ég leyndar stigu á
sem langt um skógi lagði
en er ég fór þar framhjá
ég einn um stund þar þagði


(The Crew)


Comments about Leit Ég Ljúfan Engireit by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Wednesday, June 13, 2007

Poem Edited: Friday, March 11, 2011


Famous Poems

 1. Still I Rise
  Maya Angelou
 2. The Road Not Taken
  Robert Frost
 3. If You Forget Me
  Pablo Neruda
 4. Dreams
  Langston Hughes
 5. Annabel Lee
  Edgar Allan Poe
 6. If
  Rudyard Kipling
 7. Stopping By Woods On A Snowy Evening
  Robert Frost
 8. Do Not Stand At My Grave And Weep
  Mary Elizabeth Frye
 9. Television
  Roald Dahl
 10. I Do Not Love You Except Because I Love You
  Pablo Neruda
[Report Error]