Peter S. Quinn


Leit Ég Út Yfir Eyðiskaga - Poem by Peter S. Quinn

Leit ég út yfir eyðiskaga
átti ég mín draumalönd
lífsins sælu sumardaga
sólskyn silfur lagði á strönd

léku öldur, báran blá
brimsorfnir klettar görðum hjá
kom hún þá til mín þessi þrá
þá mig langaði úthöf að sjá

hérna við hinstu sjónarrönd
hugur minn leitar tíðum
ævintýri þar binda mín bönd
með blævindum hafsins þýðum

ljóð mitt lyftist með vængjaslátt
langt út í víðan geim
þar tekur það sæti en hefur ei hátt
æ hugljúfum kvæðum ei gleym

þótt allskonar ímynd blasi við þér
og um leiki skjöldum tveim
er ljóðið í sátt við sálina í mér
og siglir að lokum, alla leið heim

* *

hreinar bárur bláar
blakta´í vindi smáar
er takast hafsins öldur á
út á hinum stormsama sjá

hugsjóna vonir háar
huldu dýpi sjávar
himinn hvelfing blá
halda í alla þrá


(The Crew)


Comments about Leit Ég Út Yfir Eyðiskaga by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Wednesday, June 13, 2007

Poem Edited: Friday, March 11, 2011


Famous Poems

 1. Still I Rise
  Maya Angelou
 2. The Road Not Taken
  Robert Frost
 3. If You Forget Me
  Pablo Neruda
 4. Dreams
  Langston Hughes
 5. Annabel Lee
  Edgar Allan Poe
 6. Stopping By Woods On A Snowy Evening
  Robert Frost
 7. If
  Rudyard Kipling
 8. Do Not Stand At My Grave And Weep
  Mary Elizabeth Frye
 9. I Do Not Love You Except Because I Love You
  Pablo Neruda
 10. Television
  Roald Dahl
[Report Error]