Peter S. Quinn


Um Hljóðar Nætur - Poem by Peter S. Quinn

um hljóðar nætur
upphefur þögnin raust sína
um hljóðar nætur
þegar skil verða milli lína
og skuggarnir hafa á þér gætur

upphefjast þagnir ljóðsins
og lifna í huga þér
um hljóðar nætur
þegar svefninn svefnvana er
og skuggarnir hafa á þér gætur

tímans veggur hrynur
í orðsins djúpu mynd
með ákafa skýrast línur
í ljóðsins hreinu lind
og ganga með þér einar
út fyrir mörk og tök
af heimi þær eru hreinar
og hverful öll þar rök

um hljóðar nætur
ástríðan býr í brósti þér
um hljóðar nætur
þegar svefninn svefnvana er
og skuggarnir hafa á þér gætur


Comments about Um Hljóðar Nætur by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Wednesday, June 13, 2007

Poem Edited: Friday, March 11, 2011


Famous Poems

 1. Still I Rise
  Maya Angelou
 2. The Road Not Taken
  Robert Frost
 3. If You Forget Me
  Pablo Neruda
 4. Dreams
  Langston Hughes
 5. Annabel Lee
  Edgar Allan Poe
 6. If
  Rudyard Kipling
 7. Stopping By Woods On A Snowy Evening
  Robert Frost
 8. Do Not Stand At My Grave And Weep
  Mary Elizabeth Frye
 9. I Do Not Love You Except Because I Love You
  Pablo Neruda
 10. Television
  Roald Dahl
[Report Error]