Peter S. Quinn


Allt Er Sem Söngur - Poem by Peter S. Quinn

Áin hefur sönginn
sem tíman leiðir
eitt stef í einu
til dagsins angurværa
sem kyrjar í sífellu

Ó hjartalagið er það sama
allstaðar í lifandi vonum
sem koma og fara

Áin breytir um farveg
og gefur okkur nýja sýn
inn í ósnortna náttúruna
sem vilt hefur gróið
í aldarstefja hruni

Allt er sem söngur
um dagana ljósu tíð
sem vekur og gefur

Ljúfa tóna vorsins
í hjarta hvers einasta mans
sem gefur og meðtekur
söngvana ljúfu hljóma
sem hverfa í rætur jarðar

Tónarnir björtu
og tónarnir svörtu
sem áfram héldu inní
þagnarinnar hvarf

Allt er sem söngur
hugljúfir tónar þýðir
sem vekja hvern vordag
til lífsins

Og slökkva þá aftur
að hausti


Comments about Allt Er Sem Söngur by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Sunday, October 12, 2008[Report Error]