Peter S. Quinn


Bí Bí Og Blaka - Poem by Peter S. Quinn

Bí bí og blaka
björt er hér stund
hljómar heimsins taka
huga þinn og lund
veðrin blíðu vaka
vor fer á þinn fund

grösin nú grænkast
grundunum á
allt í veröld vænkast
vonandi þá
lífið hefur læknast
leiðindum frá

nýt ég lífsins nú
nægar gleði tíðir
hamingjan og hjú
huga sérhvern prýðir
dásemdin er drjúg
djúp í huga stríðir:

á ég slíkt inni
elsku jörðin blíða
einn af kynslóðinni
sem óðust vildi stríða
þjáning á mold þinni
þögull lét ég líða

bí bí og blaka
bæn er á þann veg:
látum til oss taka
tökum á þú og ég
hættum þig að þjaka
þessi jörð er falleg


(The Crew)


Comments about Bí Bí Og Blaka by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Wednesday, June 13, 2007

Poem Edited: Friday, March 11, 2011


Famous Poems

 1. Still I Rise
  Maya Angelou
 2. The Road Not Taken
  Robert Frost
 3. If You Forget Me
  Pablo Neruda
 4. Dreams
  Langston Hughes
 5. Annabel Lee
  Edgar Allan Poe
 6. If
  Rudyard Kipling
 7. Stopping By Woods On A Snowy Evening
  Robert Frost
 8. Do Not Stand At My Grave And Weep
  Mary Elizabeth Frye
 9. Television
  Roald Dahl
 10. I Do Not Love You Except Because I Love You
  Pablo Neruda
[Report Error]