Peter S. Quinn


Harmafregn - Poem by Peter S. Quinn

Mig dreymir hið djúpa myrkur,
dagsins renna upp;
og ljómi og ásýnd lífsins,
líða undir lok.

Mig dreymdi fölnuð blóðug blóm,
blómstra sínum dauðadóm;
og gjósttugur vindur gleðisnauðra,
grafa upp myndir úr ríki dauðra.

Mig dreymdi frosinn fölan vanga,
og fálm inn í myrkur, nóttin langa;
og dagsljós var ekki veröld í,
því vonin var brostin,
hið dimmrauða ský.

Hin gullnu laufblöð lífsins,
lágu á víð og dreif.


Comments about Harmafregn by Peter S. Quinn

There is no comment submitted by members..Read this poem in other languages

This poem has not been translated into any other language yet.

I would like to translate this poem »

word flags

What do you think this poem is about?Poem Submitted: Wednesday, June 13, 2007

Poem Edited: Friday, March 11, 2011


[Report Error]