Haustlag Handa Lindu Poem by Peter S. Quinn

Haustlag Handa Lindu



kannski manstu ekkert af því
þú sem ætlaðir þér að muna
þau hljóð sem eyru þín námu
um haustlag, um vetur

grár kraginn sem nemur hér land
er daufur í þema síns draums
alltaf heyrast öll hljóð hærra í rigningu
sérstaklega þegar veður eru still og lygn

~*~

Because of very many requests, I’ll put up here about 200 poems in Icelandic – not translated at this time, sorry...

COMMENTS OF THE POEM
READ THIS POEM IN OTHER LANGUAGES
Close
Error Success